Navigation Menu+

Hvítir múrar borgarinnar ná inn á aðallista íslenskra bóka

Posted on Jun 12, 2013 by in Fréttir af bókum | 0 comments

hvtucover2

Eymundsson birtir vikulega metsölulista en hingað til hafa bækur Rúnatýs ekki ratað inn á hann. Nú hefur orðið þar á, því Hvítir múrar borgarinnar eftir Einar Leif Nielsen situr þar í 9. sæti á aðallistanum og í 6. sæti á listanum yfir mest seldu kiljurnar. Óskum við Einari hjartanlega til hamingju með þetta og vonum að þetta sé til marks um það sem koma skal.

Smelltu hér til að sjá metsölulista Eymundsson.

468 ad

Submit a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>