Áttu handrit að furðusögu?
Við hjá Rúnatý erum alltaf að leita að handritum að góðum furðusögum, hvort sem um ræðir hrollvekjur, fantasíur eða vísindaskáldskap. Ef þú átt handrit að slíkri sögu og hefur áhuga á að sjá hana á prenti, ekki hika við að hafa samband.
Sérstaklega langar okkur að heyra frá kvenrithöfundum og hvetjum þær til dáða á þessum vettvangi.
Stefna okkar er að gefa út frambærilegar rafbækur og kiljur í framhaldi af því. Við reynum að tryggja höfundum góða ritstjórn og vinnum stíft með þeim að lokadrögum handrita.
Endilega sendið okkur tölvupóst á runatyr_hjá_runatyr.is.
Hæ
Er með nokkrar smá sögur .drauga sögur og furðusögur
vilji þið skoða þær?
Þær eru skrifaðar fyrir börn eða unglinga.
kv.ólöf vala
Endilega.
Sendu okkur póst og við skulum kíkja á þær.