Navigation Menu+

Ertu rithöfundur?

Writing-Clip-ArtSkrifar þú furðusögur?

Áttu handrit að fantasíu, vísindaskáldsögur eða hrollvekju?

Ef svo er, ekki hika við að setja þig í samband við okkur. Rúnatýr er alltaf að leita eftir nýjum handritum og ungum, efnilegum höfundum. Við erum jafn opin fyrir smásögum, nóvellum og skáldsögum. Sérstaklega viljum við hvetja konur til að hafa samband.

Sendu okkur línu á runatyr hjá runatyr.is